Umsóknarfrestur um styrki í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ framlengdur til 15. maí

Umsóknarfrestur til að sækja um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands hefur verið framlengdur til 15. maí. Umsóknum skal skilað rafrænt á þar til gerðum umsóknareyðublöðum sem er að finna inn á heimasíðu UMFÍ - www.umfi.is  - undir Styrkir fyrir 15. maí. Sjóðurinn veitir m.a.að styrki til félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar … Continue Reading ››