Fréttir frá frjálsíþróttaráði HSÞ

Ýmislegt hefur drifið á daga okkar síðan við sendum pistil frá okkur síðast.  9 keppendur frá HSÞ fóru á Bogamót UFA í lok apríl.  Alls náðust 16 verðlauna sæti á þessu móti hjá okkar keppendum.  Helstu úrslit hjá okkar keppendur voru; Í flokki 10-11 ára Katrín Rúnarsdóttir 1. sæti í skutlukasti, hástökki og 60 m. hlaupi. … Continue Reading ››