Silfurleikar ÍR

Silfurleikar ÍR eru haldnir í nóvember ár hvert en þeir fóru fram sl. laugardag í Laugardalshöll.   Mótið var fyrst haldið árið 1996 og hét þá Haustleikar ÍR. Nafninu var breytt árið 2006 til að minnast þess að 50 ár voru þá liðin frá því að ÍR-ingurinn Vilhjálmur Einarsson fékk silfurverðlaun í þrístökki á Ólympíuleikunum í … Continue Reading ››

Fræðsla fyrir íþróttafólk á vegum UMSE

Nágrannar okkar hjá UMSE, Eyjafjarðarsveit, ætla að standa fyrir fræðslufyrirlestrum á Hrafnagili þriðjudaginn 24. nóvember. Fræðslan fer fram í Hrafnagilsskóla og er ætluð íþróttafólki, 11 ára og eldri.  Ekkert þátttökugjald er á fyrirlestrana og eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir. Að vera afreksmaður Kl. 17:00. Ragnheiður Runólfsdóttir, sundþjálfari og fyrrum afrekskona í sundi Íþróttameiðsl Kl. 18:00. Hannes Bjarni Hannesson, sjúkraþjálfari B.sc. Sjá … Continue Reading ››

Æfingabúðir á Laugum

Frjálsíþróttaráð stóð fyrir sólarhringsæfingabúðum á Laugum 30.-31. okt síðastliðinn. 13 krakkar af svæðinu mættu til leiks og var þetta mjög skemmtilegur tími, bæði í æfingum og utan. Brói var með útiæfingu niður á velli klukkan 5 og að henni lokinni skelltu allir sér í sund.   Æfing laugar3 Eftir … Continue Reading ››