Ársþing HSÞ fer fram 13. mars – Munið að skila ársskýrslunum

Ársþing HSÞ verður haldið sunnudaginn 13. mars 2016 í Miðhvammi á Húsavík og byrjar stundvíslega kl. 10:00. Rétt til setu á þinginu eiga 75 fulltrúar frá 23 virkum aðildarfélögum HSÞ. HSÞ   Á þinginu verður val á íþróttamanni HSÞ fyrir árið 2016 kunngjört og  valdir verða íþóttamenn ársins 2016 í hinum … Continue Reading ››

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSÞ

 

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSÞ  2016 verður haldinn

mánudaginn 29. febrúar n.k.

á Grænatorgi í Íþróttahöllinni á Húsavík kl. 20:00

Aðalfundinn hafa rétt á að sitja fulltrúar þeirra félaga eða deilda innan HSÞ sem aðild eiga að frjálsíþróttaráðinu ;
  • Íþr.fél. Völsungur
  • Umf Bjarmi
  • Umf Efling
  • Umf Einingin
  • Umf Geisli
  • Umf Langnesinga
  • Umf Leifur Heppni
  • Umf Snörtur

Allir velkomnir sem láta sig … Continue Reading ››

UMF Geisli sendir knattspyrnulið til keppni í 4. deild

Ungmennafélagið Geisli í Aðaldal mun stilla upp meistaraflokksliði karla í knattspyrnu í sumar og hefur liðið verið skráð til keppni í 4. deildinni sem hefst síðustu helgina í maí. Einn af liðsmönnum Geisla, Hrannar Guðmundsson, sagði í spjalli við 641.is að þessi hugmynd að spila í 4. deildinni í sumar hefði kviknað sl. … Continue Reading ››

Fréttir af MÍ og stórmóti ÍR

Helgina 30-31. janúar var Meistaramót Íslands 11-14 ára haldið í Kaplakrika í Hafnarfirði.  3 keppendur fóru frá HSÞ og varð Jón Alexander H. Artúrsson íslandsmeistari í kúlu 14 ára pilta.  Hann bætti sinn persónulega árangur í kúlunni  og einnig bætti hann tíma sinn í 60 m hlaupi.  Ari Ingólfsson 13 ára bætti sinn persónulega árangur … Continue Reading ››