ÍFF – Íþróttanefnd fullorðinna félagsmanna
Á Ársþingi HSÞ 2015 var samþykkt að stofna nefnd fyrir fullorðna félagsmenn og var henni kosið nafnið „Íþróttanefnd fullorðinna félagsmanna“ – sem mætti skammstafa ÍFF. Hlutverk nefndarinnar er ekki enn fastmótað, en henni er m.a. ætlað að hvetja fullorðna einstaklinga til hreyfingar og/eða íþróttaiðkunar allt árið um kring. Þar að auki að hvetja til … Continue Reading ››