ÍFF – Íþróttanefnd fullorðinna félagsmanna

Á Ársþingi HSÞ 2015 var samþykkt að stofna nefnd fyrir fullorðna félagsmenn og var henni kosið nafnið „Íþróttanefnd fullorðinna félagsmanna“ – sem mætti skammstafa ÍFF.   Hlutverk nefndarinnar er ekki enn fastmótað, en henni  er m.a. ætlað að hvetja fullorðna einstaklinga til hreyfingar og/eða  íþróttaiðkunar allt árið um kring.  Þar að auki að hvetja til … Continue Reading ››

Átröskun og líkamsímynd á meðal íslensks íþróttafólks

Átröskun og líkamsímynd á meðal íslensks íþrottafólks

Miðvikudaginn 27. apríl verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal kl: 12:10

Þar verða kynntar niðurstöður úr glænýrri rannsókn.  Petra Lind Sigurðardóttir MSc í klínískri sálfræði frá HR mun fara yfir helstu niðurstöðurnar.  Rannsóknin beindist að skimun fyrir átröskunar-einkennum … Continue Reading ››

Fræðslusjóður HSÞ – auglýst er eftir umsóknum

Stjórn HSÞ auglýsir eftir umsóknum um styrk úr Fræðslusjóði HSÞ. Rétt til að sækja í sjóðinn hafa eingöngu félagar í aðildarfélögum HSÞ.

Umsóknarfrestur er til 15. maí 2016

Umsóknir sendist á skrifstofu HSÞ;  hsth@hsth.is

Tilgangur sjóðsins er að auka menntun og þekkingu félaga innan HSÞ á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og félagsstarfi - með … Continue Reading ››

Langaneshlaup UMFL á Sumardaginn fyrsta!

Sumardaginn fyrsta - Á MORGUN - fimmtudaginn 21. apríl n.k. verður hið árlega Langaneshlaup Ungmennafélags Langnesinga.  Þar geta ALLIR verið með því það er í góðu lagi að labba, skokka, hlaupa eða hjóla.  Mældar verða vegalengdirnar 1,5km,  3km, 5km, 7km, 10km, 15km og hálft maraþon eða 21,2km. Ræst verður frá íþróttahúsinu kl. 10:00  í 15km og … Continue Reading ››