Fréttapunktar og tilkynningar 4. maí 2018

Stjórn HSÞ auglýsir eftir umsóknum í Aksturssjóð og Fræðslusjóð HSÞ - umsóknarfrestur til og með 15. maí

Tilgangur Aksturssjóðs er að taka þátt í ferðakostnaði vegna þátttöku barna og unglinga, 18 ára og yngri, á félagssvæði HSÞ í skipulögðum íþróttaæfingum og/eða skipulögðu félags- og æskulýðsstarfi, á vegum aðildarfélaga HSÞ. Eingöngu félagar innan aðildarfélaga HSÞ geta sótt … Continue Reading ››