Akureyrarmót UFA

HSÞ átti 11 keppendur á UFA móti sem fram fór um síðastliðna  helgi.  Í heildina  náðu þau mjög góðum árangri, hvort sem það var að fara á pall eða bæta eigin árangur.

Hástökk
Eyþór Kári Ingólfsson vann gull í hástökki

Í flokki 12-13 ára
Heimir Ari Heimisson varð í 1. sæti í hástökki, 2. sæti í langst., 600m hindrun og 200m hlaupi, 3.sæti í 60m grind.
Jón Alexander Arthúrsson varð í 1. sæti í kúluvarpi, 2. sæti í 80m og spjótkasti.
Guðni Páll Jóhannsson varð í 3.sæti í kúluvarpi.

Sáttur_1
Jón Alexander

Í flokki 14-15 ára
Unnar Hlynsson varð í 2.sæti í 100m, 3.sæti í 200m
Arna Védís Bjarnadóttir varð í 2.sæti í langstökki
Eyþór Kári Ingólfsson varð í 1.sæti í hástökki, 2.sæti í langst. og þrístökki

Í flokki 16-17 ára
Hlynur Aðalsteinsson varð í 3.sæti í 800m
Arna Dröfn Sigurðardóttir varð í 1. sæti í 100m, 3.sæti í langstökki

200 m hlaup
200 m hlaup. Jón varð í 2 sæti og Heimir Ari í 3 sæti.

Næsta mót framundan er svo Unglingalandsmótið sem haldið er á Akureyri þetta árið. Vonandi sjáum við sem flesta á því móti.