Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Vorfjarnám ÍSÍ hefst í febrúar!

Kæru félagar - HSÞ hvetur ykkur til þess að taka þátt í fjarnámi ÍSÍ ! Áhersla og kröfur samfélagsins til íþróttaþjálfara með góða þekkingu hafa síður en svo dvínað og því afar mikilvægt að íþróttahreyfingin svari kalli og hafi menntaða íþróttaþjálfara innan sinna raða. Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun hefst í febrúar. Boðið verður upp á nám á 1. … Continue Reading ››

LÍFSHLAUPIÐ – Landskeppni í hreyfingu

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst527_ISI í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í vinnustaða-, grunnskóla- og einstaklingskeppni, þar sem hver og einn getur skráð inn sína hreyfingu allt árið. Við hvetjum alla Þingeyinga til þess að taka þátt í Lífshlaupinu. Opnað hefur … Continue Reading ››