
Ársþing HSÞ fer fram 13. mars – Munið að skila ársskýrslunum
Ársþing HSÞ verður haldið sunnudaginn 13. mars 2016 í Miðhvammi á Húsavík og byrjar stundvíslega kl. 10:00. Rétt til setu á þinginu eiga 75 fulltrúar frá 23 virkum aðildarfélögum HSÞ.
Á þinginu verður val á íþróttamanni HSÞ fyrir árið 2016 kunngjört og valdir verða íþóttamenn ársins 2016 í hinum … Continue Reading ››
