Greinasafn fyrir flokkinn: Ýmislegt

Ársþing HSÞ – Jóhannes Friðrik íþróttamaður HSÞ 2015

Ársþing HSÞ fór fram í Miðhvammi á Húsavík í dag.  59 fulltrúar frá 18 félögum mættu á þingið. Ársþingið var með hefðbundnu sniði. Aníta Karin Guttesen formaður HSÞ setti þingið og flutti skýrslu stjórnar og reikninga. Ma. kom fram í máli hennar að hagnaður varð á starfsemi HSÞ á árinu 2015. Fulltrúar frá UMFÍ og … Continue Reading ››

Umsóknir í Fræðslusjóð HSÞ

Nú er opið fyrir umsóknir úr Fræðslusjóði HSÞ. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. des. til skrifstofu HSÞ - undirritaðar af formanni viðkomandi félags. Reglur sjóðsins er að finna á heimasíðu HSÞ - sjá hérhttp://hsth.is/sjodir-og-styrkir/ Umsóknareyðublöð finnið þið hér  http://hsth.is/skjol/ Úr reglum sjóðsins:
2. grein Tilgangur sjóðsins er að auka menntun og þekkingu félaga innan HSÞ … Continue Reading ››