Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Jólamót HSÞ í frjálsíþróttum

desember 29 @ 11:00 - 13:30

Jólamót HSÞ í frjálsíþróttum fer fram í íþróttahúsinu á Laugum þann 29. desember n.k.

Stefnt er að rösku móti sem hefst kl 11:00.

Keppnisgreinar:
9ára og yngri keppa í fjörþraut sem samanstendur af liða/hópkeppni í hittnikasti, ömmukasti, froskahoppi og boðhlaupi.
10 ára og eldri keppa í 30m hlaupi, hástökki, kúluvarpi, langstökki án atrennu og þrístökki án atrennu.

Skráningar hjá þjálfurum á æfingum eða í gegnum google forms ef það gengur upp: skráning jólamót HSÞ 2018

Upplýsingar

Dagsetn:
desember 29
Tími
11:00 - 13:30

Staðsetning

Laugar
Iceland

Skipuleggjandi

Frjálsíþróttaráð HSÞ