Myvatn Open Hestar á ís

When:
7. mars, 2020 @ 10:00
2020-03-07T10:00:00+00:00
2020-03-07T09:15:00+00:00
Where:
Mývatn
Við Sel-Hótel Mývatn

Hestamótið Myvatn Open er hluti af Vetrarhátíð í Mývatnssveit þar sem fjölbreyttar og óhefðbundnar vetraríþróttir eru stundaðar. 

Á föstudegi er boðið uppá reiðtúr út á vatnið í umsjón hestamannafélagsins Þjálfa. Öllum er frjálst að taka þátt að kostnaðarlausu. Reiðtúrinn hefst klukkan 16:00 og er áætlaður um 2 tímar.

Á laugardegi hefst mótið klukkan 10:00. 

Aðrir viðburðir á Vetrarhátíðinni eru Íslandsmeistaramót sleðahundaklúbbs Íslands, Mývatnssleðinn, þar sem fólk keppir á heimalöguðum sleðum á vatninu og svo Snocross. Sjá heimasíðu Vetrarhátíðar www.vetrarhatid.com