„HEI, ÞÚ!  – langar þig að vera FÉLAGSMÁLATRÖLL ?“

Héraðssamband Þingeyinga býður þér að koma á HSÞfélagsmálanámskeið.  Farið er yfir ýmsa þætti er tengjast félagsmálum, ræðumennsku og fundasköpum.

Námskeiðshaldari er Sabína Halldórsdóttir, starfsmaður hjá UMFÍ.

Námskeiðið er haldið á tveimur stöðum á okkar héraðssvæði, er UMFê_merkiaðeins í tvo tíma, er ókeypis og boðið upp á léttar veitingar.

Hvetjum sérstaklega ungt fólk til þess að grípa tækifærið!

Staður – dagsetning – tími:

Skjálftasetrið á Kópaskeri   –   mánud. 5. okt.  kl. 17:00

Framhaldsskólinn á Laugum   –   þriðjud. 6. okt.  kl. 15:30

Skráning:   hjá Elínu, framkv.stj. HSÞ, á netfangið;   hsth@hsth.is