Fjölmörg fyrirtæki styrkja Landsmót UMFÍ 50+ og í dag var skrifað undir styrktarsamning við Íslandsbanka, en Íslandsbanki er einn af aðal styrktaraðilum mótsins.
Höskuldur Skúli Hallgrímsson, útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík og Jóhanna S. Kristjánsdóttir, formaður HSÞ skrifuðu undir samninginn.