Spjallfundur fyrir Landsmót UMFÍ 50+

Þriðjudagskvöldið 10. maí kl. 20:00

á Grænatorgi í íþróttahúsinu á Húsavík

verður haldinn spjallfundur og eilítil kynning á Landsmóti UMFÍ 50+ sem haldið verður á Ísafirði í sumar.

ALLIR velkomnir!… sem hafa áhuga á að kynna sér LM50+…..  eru að velta vöngum yfir að fara kannski…. eða eru harðákveðnir í að fara

Stjórn Íþróttanefndar fullorðinna félagsmanna, HSÞ