Sumarleikar HSÞ í frjálsum íþróttum

SUMARLEIKAR FRJÁLSÍÞRÓTTARÁÐS HSÞ

Verið velkomin á Sumarleika frjálsíþróttaráðs HSÞ sem verða haldnir á Laugavelli dagana 2. og 3. júlí.  Mótsstjórn og yfirdómgæsla verður í höndum Gunnhildar Hinriksdóttur og Sigurbjörns Árna Arngrímssonar.             Netföng þeirra eru:    ghinriks@gmail.com  og  sarngrim@hi.is

Skráning keppenda fer fram á thor.fri.is  mótaforrit og lýkur skráningu á fimmtudagskvöldið 30. Júni kl. 24:00.   Eftir það er aðeins hægt að senda skráningar í tölvupósti á ghinriks@gmail.com  Ekki verður hægt að skrá sig á staðnum.  Vekjum athygli á því að einungis er um drög af tímaseðli að ræða á fri.is en endanlegur tímaseðill verður kominn á netið um kl. 20 föstudaginn 1. júlí.

Keppnisgreinar sem í boði eru:
9 ára og yngri :   60 m hlaup, boltakast, langstökk og 400 m. Hlaup
10-11 ára:   60 m hlaup, kúluvarp, langstökk, 600 m. hlaup, hástökk, spjótkast, 4×100 m boðhlaup
12-13 ára:   60 . hlaup, kúluvarp, langstökk, 400 m. hlaup, hástökk, 60 m. grindahlaup, spjótkast, 800 m. hlaup, 4×100 m hlaup.
14-15 ára:   100 m. hlaup, langstökk, kúluvarp, 400 m. hlaup, 80 m. og 100 m. grindahlaup, hástökk, spjótkast, 800 m. hlaup, 4×100 m. boðhlaup.
16-17 og g eldri:   100 m. hlaup 200 m. hlaup, 400 m. hlaup, 800 m hlaup, 1500 m. hlaup. 100 og 110 m. grindahlaup, langstökk, hástökk, spjótkast, kúla, kringla, stöng. 4x 100 m.
Allir keppendur fá fjórar tilraunir í köstum og stökkum.

Skráningargjald er 2500 fyrir 9 ára og yngri og 4000 kr fyrir 10 ára og eldri.  Greiða skal áður en keppni hefst.  Félögin eru vinsamlegast beðin um að geiða í einu lagi fyrir sína keppendur inn á reikning Frjálsíþróttaráðs HSÞ og senda kvittun í tölvupósti á hanna@borgarholsskoli.is
1110 05 400575 kt. 640409-0610

Tjaldsvæði er við hliðina á vellinum en borga þarf sérstaklega fyrir það sem og rafmagn. Tjaldsvæðið er á vegum Dalakofans. Sjoppa verður á vallasvæði.

Frekari upplýsingar veitir mallalitla@hotmail.com eða í síma 898 1404

Bestu kveðjur
Frjálsíþróttaráð HSÞ