Íslandsmeistaramót í frjálsum íþróttum

MÍ 11-14 ára var haldið í Laugardalshöll 14.-15. febrúar sl. Tæplega 400 keppendur voru skráðir til leiks á mótið frá 16 félögum og samböndum um land allt. 8 keppendur fóru frá HSÞ á mótið.  Hafdís Inga Kristjánsdóttir 11 ára varð í 2. sæti í kúluvarpi og Natalía Sól Jóhannesdóttir  12 ára varð í 3. sæti … Continue Reading ››

Stórmót ÍR fór fram um helgina

Metþátttaka var á 19. Stórmóti ÍR  var haldið í laugardalshöll 31. janúar og 1. Febrúar sl. Yfir 800 keppendur voru skráðir til leiks frá 32 félögum.   Mótið var haldið í 10. skipti í Laugardalshöll. Auk fjölmenns hóps barna og unglinga kepptu flestir okkar bestu frjálsíþróttamenn á mótinu. Hópmynd af … <a href=Continue Reading ››