Frjálsíþróttaskólinn
Frjálsíþróttaskólinn okkar hófst mánudaginn 20.júlí en ekki í eins mikilli blíðu og við höfðum vonast eftir að fá. Alls voru 17 krakkar, frá 11-13 ára, í skólanum þetta árið og ekki hægt að segja annað en það hafi verið mjög góð þátttaka. Þessir einstaklingar komu úr Bárðardal, Kelduhverfi, Aðaldal, Reykjadal, frá Kópaskeri, Þórshöfn og Húsavík.
Continue Reading ››