„HEI, ÞÚ!  – langar þig að vera FÉLAGSMÁLATRÖLL ?“

Héraðssamband Þingeyinga býður þér að koma á HSÞfélagsmálanámskeið.  Farið er yfir ýmsa þætti er tengjast félagsmálum, ræðumennsku og fundasköpum. Námskeiðshaldari er Sabína Halldórsdóttir, starfsmaður hjá UMFÍ. Námskeiðið er haldið á tveimur stöðum á okkar héraðssvæði, er UMFê_merkiaðeins … Continue Reading ››

HREYFIVIKA UMFÍ í næstu viku!

Norðurþing og HSÞ eru boðberar hreyfingar í verkefninu „Hreyfivika UMFÍ 21.-27. september. Fjölmargir aðilar taka þátt í þessu verkefni, þar á meðal Íþróttafélagið Völsungur, sem heldur heiðri HSÞ uppi þetta árið. heyfivika Almenningur getur tekið þátt í alls konar hreyfingu og HSÞ hvetur fólk til þess að taka … Continue Reading ››

Bikarkeppni FRÍ á Laugum

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri var haldin á Laugum í Reykjadal sunnudaginn 23. ágúst. Alls mættu 6 félög með 8 lið til keppni að þessu sinni og voru rúmlega 100 keppendur. A-lið ÍR og HSK/SELFOSS urðu jöfn í efsta sæti með 122,5 stig. Lið ÍR var með 7 sigurvegara en HSK/SELFOSS með 3 sigurvegara svo … Continue Reading ››

Fréttir af þátttöku HSÞ á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ haldið á Akureyri

Þátttaka HSÞ á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina er löngu orðinn fastur liður hjá mörgum þingeyskum fjölskyldum sumar hvert. Í ár tóku alls 68 keppendur þátt fyrir hönd HSÞ á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina. Mótið var afar stórt en hægt var að skrá sig til keppni í 29 greinum. Keppendur HSÞ reyndu fyrir sér í … Continue Reading ››