Ársþing HSÞ – Jóhannes Friðrik íþróttamaður HSÞ 2015

Ársþing HSÞ fór fram í Miðhvammi á Húsavík í dag.  59 fulltrúar frá 18 félögum mættu á þingið. Ársþingið var með hefðbundnu sniði. Aníta Karin Guttesen formaður HSÞ setti þingið og flutti skýrslu stjórnar og reikninga. Ma. kom fram í máli hennar að hagnaður varð á starfsemi HSÞ á árinu 2015. Fulltrúar frá UMFÍ og … Continue Reading ››

Fréttir af meistaramóti Íslands

Frjálsíþróttaráð HSÞ átti fjóra keppendur á Meistaramóti Íslands sem fram sl. helgi.  Það voru þau Dagbjört Ingvarsdóttir, Unnar Þór Hlynsson, Hilmir Smári Kristinsson og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir.
Dagbjört á palli
Dagbjört á palli
Keppendur okkar voru í miklu stuði og voru dugleg að bæta sinn persónulega árangur.  … Continue Reading ››