HREYFIVIKA UMFÍ; Gestabókarganga i Nykurtjörn….

Í kvöld fór ellefu manna hressilegur hópur í gestabókargöngu upp að Nykurtjörn í austurhlíð Geitafells í Þingeyjarsveit.  "Áttavilltar - gönguhópur kvenna" leiddi gönguna, en í för slóust m.a. boðberar HSÞ fyrir Hreyfiviku UMFÍ og komu fyrir staurnum með gestabókarkassa sem tilheyrir verkefni UMFÍ  "Fjölskyldan á fjallið".  Enn er frekar blautt í jörð og … Continue Reading ››

Starf framkvæmdastjóra Völsungs laust til umsóknar

Íþróttafélagið Völsungur á Húsavík auglýsir hér með stöðu framkvæmdastjóra félagsins, með aðsetur á Húsavík.  Leitað er að metnaðarfullum, jákvæðum og áhugasömum einstaklingi sem er tilbúinn að taka virkan þátt í starfsemi og þróun félagsins.  Nánari upplýsingar um starfsemi félagsins má finna á heimasíðu þess, www.volsungur.is Starfssvið
  • Umsjón með íþrótta- og æskulýðsstarfi félagsins.
  • Koma að mótun stefnu félagsins.
Menntunar- … Continue Reading ››

Spjallfundur fyrir Landsmót UMFÍ 50+

Þriðjudagskvöldið 10. maí kl. 20:00

á Grænatorgi í íþróttahúsinu á Húsavík

verður haldinn spjallfundur og eilítil kynning á Landsmóti UMFÍ 50+ sem haldið verður á Ísafirði í sumar.

ALLIR velkomnir!... sem hafa áhuga á að kynna sér LM50+.....  eru að velta vöngum yfir að fara kannski.... eða eru harðákveðnir í … Continue Reading ››