Héraðsmót HSÞ í knattspyrnu endurvakið – hnýtt framan við Sumarleika HSÞ í frjálsum íþróttum

Knattspyrnunefnd HSÞ hefur í samvinnu og samráði við Frjálsíþróttaráð HSÞ ákveðið að hnýta saman Héraðsmót HSÞ í knattsspyrnu og Sumarleika HSÞ í frjálsum íþróttum á Laugum í Reykjadal.  Knattspyrnumótið fer fram á föstudeginum 1. júlí  en samkvæmt venju fara Sumarleikarnir fram á laugardegi og sunnudegi, þ.e.  2. og 3. júlí. Við viljum því biðja … Continue Reading ››

Sumarleikar HSÞ í frjálsum íþróttum

SUMARLEIKAR FRJÁLSÍÞRÓTTARÁÐS HSÞ

Verið velkomin á Sumarleika frjálsíþróttaráðs HSÞ sem verða haldnir á Laugavelli dagana 2. og 3. júlí.  Mótsstjórn og yfirdómgæsla verður í höndum Gunnhildar Hinriksdóttur og Sigurbjörns Árna Arngrímssonar.             Netföng þeirra eru:    ghinriks@gmail.com  og  sarngrim@hi.is

Continue Reading ››

Frjálsíþróttaskóli frjálsíþróttaráðs HSÞ

Dagana 13.-16. júní stóð frjálsíþróttaráð HSÞ fyrir frjálsíþróttaskóla á Laugum.  Metþátttaka var í ár en alls voru 26 krakkar í skólanum frá aldrinum 10 – 16 ára. Skólinn hófst um hádegi á mánudeginum og var fyrsta æfingin kl. 13.  Brói þjálfari var aðalþjálfarinn okkar en við fengum þó nokkra mjög góða með honum en það … Continue Reading ››

Frjálsar íþróttir – boccia og bridge á LM 50+

HSÞ-liðið hefur staðið sig verulega vel í dag - og eru í raun enn að, því brigde-spilið er enn í gangi þegar þetta er ritað.  Síðast þegar staðan var tekin, þá voru þeir búnir að vinna einn leik og voru að spila í öðrum leik - en alls áttu þetta að vera 3 leikir; 4 … Continue Reading ››

Landsmót UMFÍ 50+ á Ísafirði – fréttir af HSÞ-liðinu.

HSÞ-hópurinn er í góðum gír.  Alls eru hér 17 manns að keppa og a.m.k.  fjórir í klappliðinu.  Reyndar eru tveir af þeim líka búnir að gerast staðgenglar fyrir önnur lið í boccia - bara svona til að redda málum.  Málið er að hér er nefnilega rífandi skemmtileg stemmning og ungmennafélagsandinn er alveg lifandi! Okkur hefur gengið … Continue Reading ››