AÐALFUNDUR UMF LANGNESINGA

Hinn árlegi og að sjálfsögðu skemmtilegi aðalfundur Ungmennafélags Langnesinga verður haldinn laugardaginn 1. mars 2014 og verður fundurinn haldinn í matsal íþróttahússins Veri og hefjast herlegheitinn kl. 14:00. Allir velkomnir á fundinn, ungir jafnt sem aldnir. Enginn neyddur í stjórn né nefndirJ. Að fundi loknum verður boðið upp á vöfflukaffi og farið svo í smá glens og gaman niðri í sal. Þar leikum við okkur öll saman fullorðnir og börn.
DagskráUMFL_3
Fundarsetning
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar
Reikningar félagsins lagðir fram
Kostning stjórnar
Önnur skemmtileg mál sem koma upp
Vonumst til að sjá sem flesta og eigum góðan og skemmtilegan dag saman þar sem við förum yfir mál UMFL í máli, myndum og tölum.
Stjórn UMFL