Akureyrarmót á Þórsvelli helgina 18. -19. Júlí 2015

Ungmennafélag Akureyrar býður til Akureyramóts  á Þórsvellinum á Akureyri helgina 18.-19.júlí 2015.  Mótið er öllum opið en keppt er í flokkum frá 9 ára og yngri upp í karla- og kvennaflokk.

UFA

Keppnisflokkar, keppnisgreinar

9 ára og yngri

Þrautabraut að hætti þjálfara UFA

10 – 11 ára

Keppnisgreinar:

60m, langstökk, hástökk, kúluvarp, 600m, 300m hindrunarhlaup og 4x100m boðhlaup.

12 – 13 ára

Keppnisgreinar:

60m grindahlaup, 80m, 200m, langstökk, hástökk, kúluvarp, 800m, spjótkast , 600m hindrunarhlaup og 4x100m boðhlaup.

14 – 15 ára

Keppnisgreinar:

80m grindahlaup, 100m hlaup, 200 m hlaup, langstökk, hástökk, þrístökk,  kúluvarp,kringlukast, sleggjukast, 800m og 4×100 boðhlaup.

16 ára og eldri

Keppnisgreinar:

100m ,200m, 400m, 400m grindahlaup,  100m/110m grindahlaup, langstökk, hástökk, stangarstökk, þrístökk, kúluvarp, spjótkast, kringlukast, sleggjukast,  800m, 800m hindrunarhlaup og  4×100 m boðhlaup.

Tímaseðill:

Mótið hefst kl: 9:00 laugardaginn 18.júlí og sunnudaginn 19.júlí kl: 09:30.

Verðlaun:

9 ára og yngri: Allir fá verðlaunapening fyrir þátttöku í þrautabrautinni.

10 ára og eldri: Verðlaun verða veitt fyrir fyrsta sæti í hverri grein í hverjum aldursflokki.

Skráning:                            

Skráningar berist í gegnum mótaforrit FRÍ (www.fri.is) gamla forriitið eigi síðar en fyrir miðnætti miðvikudaginn 15.júlí  2015

Skráningargjald:

Fjölþraut 9 ára og yngri 1000 kr.

10-15 ára 750 fyrir hverja grein þó aldrei meira en 3500 kr. Gjald fyrir boðhlaup er 1500 kr.

15 ára og eldri borga 1500 fyrir hverja grein þó aldrei meira en 5000 kr. Gjald fyrir boðhlaup er 3000 kr.

Skráningargjöld greiðist fyrirfram inn á reikning UFA: 0566-26-7701, Kt. 520692-2589. Kvittun sendist á sob@simnet.is

Óskað er eftir að hvert félag geri upp í einni heild fyrir keppendur sína.

Nánari upplýsingar:

Nánari upplýsingar um mótið fást i síma –  7772200 (Sigurður Magnússon)