Greinasafn fyrir flokkinn: HSÞ

Ársþing HSÞ fer fram 13. mars – Munið að skila ársskýrslunum

Ársþing HSÞ verður haldið sunnudaginn 13. mars 2016 í Miðhvammi á Húsavík og byrjar stundvíslega kl. 10:00. Rétt til setu á þinginu eiga 75 fulltrúar frá 23 virkum aðildarfélögum HSÞ. HSÞ   Á þinginu verður val á íþróttamanni HSÞ fyrir árið 2016 kunngjört og  valdir verða íþóttamenn ársins 2016 í hinum … Continue Reading ››

„HEI, ÞÚ!  – langar þig að vera FÉLAGSMÁLATRÖLL ?“

Héraðssamband Þingeyinga býður þér að koma á HSÞfélagsmálanámskeið.  Farið er yfir ýmsa þætti er tengjast félagsmálum, ræðumennsku og fundasköpum. Námskeiðshaldari er Sabína Halldórsdóttir, starfsmaður hjá UMFÍ. Námskeiðið er haldið á tveimur stöðum á okkar héraðssvæði, er UMFê_merkiaðeins … Continue Reading ››

Ársþing HSÞ – Kristbjörn íþróttamaður ársins – Aníta nýr formaður

Aníta Karin Guttesen Eflingu, var kjörinn nýr formaður HSÞ á ársþingi HSÞ sem fram fór í Skúlagarði sl. sunnuag. Aníta tekur við af Jóhönnu Kristjánssdóttur sem verið hefur formaður sl. 5 ár. 50 fulltrúar frá 18 aðildarfélögum HSÞ sátu þingið, auk gesta.  Kristbjörn Óskarsson Bocciamaður var kjörinn íþróttamaður HSÞ árið 2014. Continue Reading ››