
Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi

Helga Guðrún Guðjónsdóttir, Formaður UMFÍ, sleit Landsmóti 50+ með formlegum hætti í íþróttahöllinni á Húsavík í dag. Helga Guðrún var virkilega ánægð og þakklát eftir Landsmótið sem heppnaðist vel í alla staði. Veðurfarið var hagstætt og keppendur og áhorfendur skemmtu sér vel á mótinu.
Í gærkvöld var formleg setning á Landsmóti 50+ á Húsavík við höfnina þar sem haldin voru skemmtileg ræðuhöld, lifandi tónlist í boði og frábær Marimba hópur kom fram undir stjórn Guðna Braga og einnig voru Hafliði Jósteins og Frímann með skemmtilega tóna. Fáni UMFÍ var dreginn að húni. Góð … Continue Reading ››
Um helgina, dagana 20.-22. júní, fer fram 4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík. Mótin hafa verið haldin á hverju ári frá 2011 á Hvammstanga, Mosfellsbæ og Vík í Mýrdal í fyrrasumar. Mikill hugur er í framkvæmdaaðilum í Þingeyjarsýslu og hefur undirbúningur fyrir mótið gengið samkvæmt áætlun. Skráningar fyrir mótið hafa gengið … Continue Reading ››