ERASMUS – opin kynning á Akureyri 19. febrúar 2014

TÆKIFÆRI OG STYRKIR Í EVRÓPUSAMSTARFI
Miðvikudagur 19. febrúar kl. 14:00 – 16:00
Háskólanum á Akureyri, Sólborg, stofu M102
Háskólinn býður til kynningar í samstarfi við Rannís og „Evrópu unga fólksins“ á styrkjamöguleikum í eftirfarandi:
kl. 14:00 HORIZONE 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun
kl. 15:05 ERASMUS+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætluninni
kl.15:45 CREATIVE EUROPE kvikmynda- og menningaráætluninni