Home Events Tillaga að nafni á nýtt félag við Öxarfjörð

Tillaga að nafni á nýtt félag við Öxarfjörð

Með því að smella á hlekkinn hér opnast form þar sem áhugasömum gefst tækifæri á því að koma með tillögu að nafni á nýtt félag við Öxarfjörð sem mun taka við hlutverki ungmennafélaganna Snartar, Öxfirðinga og Leifs heppna.

Frestur til þess að senda inn tillögu rennur út 1. mars

Tillaga að nafni

The event is finished.

Héraðssamband Þingeyinga | Litlulaugaskóla | 650 Laugar
s. 896-3107 | hsth@hsth.is | kt. 580408-1330

Privacy Preference Center