Frjálsíþróttaæfingar og Frjálsíþróttaskóli UMFÍ

FRJÁLSÍÞRÓTTAÆFINGAR;

Í sumar verða æfingar á Laugavelli á Laugum í Reykjadal á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 19:00 – 21:00.  Þessi æfingatími er fyrir alla aldurshópa.

Aðalþjálfari er Jón Friðrik Benónýsson, betur þekktur sem Brói.

 

FRJÁLSÍÞRÓTTASKÓLI UMFÍ:

Verður haldinn 13. – 16. júní og er fyrir alla krakka á aldrinum 11 – 16 ára, hvort sem þeir eru vanir iðkendur í frjálsum íþróttum eða ekki.   Auk kennslu í frjálsum íþróttum er ýmislegt annað skemmtilegt gert.  Yfirumsjón með kennslu hefur Jón Friðrik Benónýsson. eða Brói.

Nánari upplýsingar gefur Hulda á Úlfsbæ, formaður Frjálsíþróttaráðs HSÞ í síma;  865-3054.      Einnig má senda tölvupóst á huldae@mi.is

Með kveðju,

Frjálsíþróttaráð HSÞ