HSÞ félagar 50+

Þá er komið að því að fara í Hveragerði ….. á Landsmót UMFÍ 50+ helgina 23. – 25. júní. Njóta skemmtilegs félagskapar og keppa í hinum ýmsu greinum. Frekari upplýsingar og skráning er á umfi.felog.is  Skráningarfrestur er til 18. júní.

Íþróttanefnd fullorðinna félagsmanna HSÞ

Árna Garðar Helgason 868 7749

Reinhard Reynisson 863 6622

Þórir Aðalsteinsson 865 8602