LÍFSHLAUPIÐ – Landskeppni í hreyfingu

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst527_ISI í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í vinnustaða-, grunnskóla- og einstaklingskeppni, þar sem hver og einn getur skráð inn sína hreyfingu allt árið.
Við hvetjum alla Þingeyinga til þess að taka þátt í Lífshlaupinu.
Opnað hefur verið fyrir skráningu vinnustaða, grunnskóla og einstaklinga á vef verkefnisins.

Smelltu hér www.lifshlaupid.is og kynntu þér málið!

NÝTT – fleiri valmöguleikar við skráningu. Nú getur einn aðili
séð um að skrá mörg lið til leiks og einnig er hægt að velja
á milli þess að skrá alla starfsmenn í sama liðið eða setja upp
liðakeppni innan vinnustaðarins.

Þeir sem hafa áhuga á því að fá send veggspjöld geta sent tölvupóst á lifshlaupid@isi.is.