Umsóknir í Fræðslusjóð HSÞ

Nú er opið fyrir umsóknir úr Fræðslusjóði HSÞ. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. des. til skrifstofu HSÞ – undirritaðar af formanni viðkomandi félags.

Reglur sjóðsins er að finna á heimasíðu HSÞ – sjá hérhttp://hsth.is/sjodir-og-styrkir/

Umsóknareyðublöð finnið þið hér  http://hsth.is/skjol/
Úr reglum sjóðsins:

2. grein
Tilgangur sjóðsins er að auka menntun og þekkingu félaga innan HSÞ á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og félagsstarfi, með því að sækja námskeið, fundi og ráðstefnur ef stjórn sjóðsins álítur það íþrótta- og félagslífi í héraði til framdráttar.