Aðildarfélög HSÞ eru í heildina 30 talsins en sambandssvæði HSÞ nær yfir sjö sveitarfélög frá Langanesbyggði í austri að Grýtubakkahreppi í vestri. Þrettán aðildarfélaga HSÞ eru sérgreinafélög og tíu félaganna eru fjölgreinafélög. Af 30 aðildarfélögum HSÞ eru sjö félög óvirk og án starfandi stjórnar.

Um 20 greinar eru iðkaðar innan sambandsins: Knattspyrna, hestaíþróttir, skák, golf, blak, frjálsíþróttir, skotíþróttir, fimleikar, handbolti, íþróttir fatlaðra, leiklist, mótorhjóla- og snjósleðaíþróttir, sund, taekwondo, skíðaíþróttir, bogfimi, bridds, glíma, karate og almenningsíþróttir.

Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar

Umf. Einingin

Umf. Geisli

Óvirk félög:

  • Ungmennafélagið Afturelding
  • Ungmennafélag Bakkafjarðar
  • Ungmennafélagið Gaman og alvara
  • Ungmennafélagið Reykhverfungur
  • Ungmennafélagið Snörtur
  • Ungmennafélag Tjörnesinga
  • Ungmennafélag Öxfirðinga