Héraðssamband Þingeyinga

Aðildarfélög HSÞ eru 30 talsins:

 • Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar, stofnað 8. ágúst 2006
 • Golfklúbbur Húsavíkur, stofnaður 26. júní 1967
 • Golfklúbbur Mývatnssveitar, stofnaður 17. apríl 1989
 • Golfklúbburinn Gljúfri, stofnaður 25. apríl 1993
 • Golfklúbburinn Hvammur, stofnaður 26. nóvember 2003
 • Golfklúbburinn Lundur, stofnaður 30. apríl 2009
 • Hestamannafélagið Feykir, stofnað 1. desember 1974
 • Hestamannafélagið Grani, stofnað 4. nóvember 1964
 • Hestamannafélagið Snæfaxi, stofnað 16. apríl 1968
 • Hestamannafélagið Þjálfi, stofnað 6. júní 1959
 • Íþróttafélagið Magni, stofnað 11. júlí 1915
 • Íþróttafélagið Völsungur, stofnað 12. apríl 1927
 • Mývetningur íþrótta og ungmennafélag, stofnað 4. febrúar 1909
 • Skákfélagið Huginn, stofnað 8. maí 2014
 • Skotfélag Húsavíkur, stofnað 2. október 1988
 • Skotfélag Þórshafnar og nágrennis, stofnað 14. apríl 2018
 • Umf. Austri, stofnað 1935
 • Umf. Bjarmi, stofnað 4. október 1908
 • Umf. Efling, stofnað 24. apríl 1908
 • Umf. Einingin, stofnað 6. desember 1892
 • Umf. Gaman og Alvara, stofnað 27. desember 1905
 • Umf. Geisli, stofnað 14. júní 1908
 • Umf. Langnesinga, stofnað 1937
 • Umf. Leifur Heppni, stofnað 1909

Eftirfarandi félög eru óvirk og án keppnisréttar þar sem þau skila ekki inn starfsskýrslum til ÍSÍ.

 • Umf. Afturelding, stofnað 28. janúar 1907
 • Umf. Bakkafjarðar, stofnað 2. október 1994
 • Umf. Gaman og alvara, stofnað 27. desember 1905
 • Umf. Reykhverfinga, stofnað 10. nóvember 1907
 • Umf. Snörtur, stofnað 1974
 • Umf. Tjörnesinga, stofnað 4. apríl 1909
 • Umf. Öxfirðinga, stofnað 20. maí 1907

Eftirfarandi félög hafa á einhverjum tímapunkti verið með aðild að HSÞ, en hafa annað hvort sagt sig úr sambandinu eða verið vísað úr því.

 • Boltafélag Húsavíkur, stofnað 2004
 • Íþróttafélag Laugaskóla, stofnað 1989.
Close Menu