Dagskrá:

Ársþing Héraðssambands Þingeyinga 2024

Breiðumýri, 10. mars 2024

 1. Þingið sett
 2. Starfsmenn þingsins kosnir
   1. Forsetar
   2. Ritarar
 3. Kjörbréfanefnd kosin
 4. Skýrsla stjórnar og reikningar sambandsins kynntir
 5. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
 6. Álit kjörbréfanefndar
 7. Reikningar bornir undir atkvæði
 8. Ávörp gesta
 9. Mál lögð fyrir þingið
 10. Skipan í starfsnefndir – nefndarstörf
   1. Allsherjarnefnd
   2. Íþróttanefnd
   3. Fjárhagsnefnd
   4. Laganefnd
 11. Afgreiðsla mála
 12. Kosningar
   1. Formaður
   2. Aðalmenn í stjórn
   3. Varamenn í stjórn
   4. Skoðunarmenn reikninga
   5. Fulltrúi á íþróttaþing ÍSÍ
 13. Önnur mál
 14. Þingslit