Umsóknir í verkefna- og styrktarsjóð

Vinsamlega fyllið út formið hér á síðunni. Kvittanir, reikningar, staðfestingar og annað sem styður við umsóknirnar óskast sendar á netfangið hsth@hsth.is.

Reglugerð Verkefna- og styrktarsjóðs HSÞ má finna á https://hsth.is/reglugerdir/

Úr reglugerðinni:

6.gr.

Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar sinnum á ári og skulu umsóknir berast fyrir 15. maí vegna fyrri úthlutunar og fyrir 15. nóvember vegna seinni úthlutunar. Heimilt er að veita úr sjóðnum við fyrri úthlutun 50% af því fé sem í honum er ásamt 50% af tekjuafgangi síðasta árs og við síðari úthlutun því fjármagni sem eftir er í sjóðnum. Styrkupphæðir fara eftir fjármagnsgetu sjóðsins.