Aðildarfélög HSÞ eru í heildina 30 talsins en sambandssvæði HSÞ nær yfir sjö sveitarfélög frá Langanesbyggði í austri að Grýtubakkahreppi í vestri. Þrettán aðildarfélaga HSÞ eru sérgreinafélög og tíu félaganna eru fjölgreinafélög. Af 30 aðildarfélögum HSÞ eru sjö félög óvirk og án starfandi stjórnar.

Um 20 greinar eru iðkaðar innan sambandsins: Knattspyrna, hestaíþróttir, skák, golf, blak, frjálsíþróttir, skotíþróttir, fimleikar, handbolti, íþróttir fatlaðra, leiklist, mótorhjóla- og snjósleðaíþróttir, sund, taekwondo, skíðaíþróttir, bogfimi, bridds, glíma, karate og almenningsíþróttir.

Íþróttafélagið Völsungur

Stofnað 12. apríl 1927

Formaður: Davíð Þórólfsson

Íþróttafélagið Magni

Stofnað 11. júlí 1915

Formaður: Þorsteinn Þormóðsson

volsungur@volsungur.is | www.volsungur.is

magni@magnigrenivik.is | www.magnigrenivik.is

Mývetningur íþrótta- og ungmennafélag

Stofnað 4. febrúar 1909

Formaður: Kristinn Björn Haraldsson

Golfklúbbur Húsavíkur

Stofnaður 26. júní 2967

Formaður: Hjálmar Bogi Hafliðason

myvetningur@gmail.com | ƒ ungmennafelagid.myvetningur

golfklubburhusavikur@gmail.com | ƒ Golfklúbbur-Húsavíkur

Golfklúbbur Mývatnssveitar

Stofnaður 17. apríl 1989

Formaður: Kristján Stefánsson

Golfklúbburinn Gljúfri

Stofnaður 25. apríl 1993

Formaður: Marinó Eggertsson

kstef64@gmail.com | ƒ Golfklúbbur-Mývatnssveitar

mpe@nett.is |

Golfklúbburinn Hvammur

Stofnaður 26. nóvember 2003

Formaður: Sigurður Benediktsson

Golfklúbburinn Lundur

Stofnaður 30. apríl 2009

Formaður: Pétur Gunnar Ringsted

sigbenediktsson@gmail.com |

glf@lundsvollur.is | http://www.lundsvollur.is

Hestamannafélagið Feykir

Stofnað 1. desember 1974

Formaður: Salbjörg Matthíasdóttir

Hestamannafélagið Grani

Stofnað 4. nóvember 1964

Formaður: Bjarki Helgason

salbjorg@ardalur.is | ƒ hestamannafelagid.feykir

granamenn@gmail.com | www.granamenn.is

Hestamannafélagið Snæfaxi

Stofnað 16. apríl 1968

Formaður: Jóhannes Sigfússon

Hestamannafélagið Þjálfi

Stofnað 6. júní 1959

Formaður: Friðrik Jakobsson

snaefaxi@gmail.com | ƒ snaefaxi

freddi@kaffiborgir.is | ƒ thjalfi

Skotfélag Húsavíkur

Stofnað 2. október 1988

Formaður: Kristinn Lúðvíksson

Skotfélag Þórshafnar og nágr.

Stofnað 14. apríl 2018

Formaður: Rúnar Konráðsson

kristinn@nordurthing.is | ƒ Skotélag-Húsavíkur

runarkonn@gmail.com |

Skákfélagið Huginn

Stofnað 8. maí 2014

Varaformaður: Hermann Aðalsteinsson

Akstursíþróttfélag Mývatnssveitar

Stofnað 8. ágúst 2006

Formaður: Júlíus Björnsson

lyngbrekku@simnet.is | www.skakhuginn.is

hulio30@hotmail.com | ƒ Akstursíþróttaélag-Mývatnssveitar

Ungmennafélagið Austri

Stofnað 1935

Formaður: Birna Björnsdóttir

Ungmennafélagið Bjarmi

Stofnað 4. október 1908

Formaður: Birna Davíðsdóttir

birna@nett.is |

birnada@storutjarnaskoli.is | ƒ bjarmi.is

Ungmennafélagið Efling

Stofnað 24. apríl 1904

Formaður: Eva Hjaltalín

Ungmennafélagið Einingin

Stofnað 6. desember 1892

Formaður: Sigurlína Tryggvadóttir

umfefling@gmail.com | ƒ umf.efling

linatr@simnet.is |

Ungmennafélagið Geisli

Stofnað 14. júní 1908

Formaður: Árni Garðar Helgason

Ungmennafélag Langnesinga

Stofnað 1937

Formaður: Valgerður Sæmundsdóttir

arnihelgason66@gmail.com |

umflanganes@gmail.com | ƒ UngmennafelagLangnesinga

Ungmennafélagið Leifur heppni

Stofnað 1909

Formaður: Salbjörg Matthíasdóttir

salbjorg@ardalur.is | ƒ UngmennafelagidLeifurHeppni

Óvirk félög:

  • Ungmennafélagið Afturelding
  • Ungmennafélag Bakkafjarðar
  • Ungmennafélagið Gaman og alvara
  • Ungmennafélagið Reykhverfungur
  • Ungmennafélagið Snörtur
  • Ungmennafélag Tjörnesinga
  • Ungmennafélag Öxfirðinga