Um HSÞ

Héraðssamband Þingeyinga varð til þann 9. júní 2007 þegar Héraðssamband Suður-Þingeyinga og Ungmennasamband Norður-Þingeyinga sameinuðust. Sambandið heldur þó stofndegi og ártali eldra sambandsins sem er 31. október 1914.

Skrifstofa:

Héraðssamband Þingeyinga
Litlulaugaskóla
650 Laugar

Reikningsupplýsingar:
Kennitala: 580408-1330
Banki: 1110-26-252

Opnunartími:

Mánudaga – föstudaga milli 9:00-15:00

Framkvæmdastjóri er:
Gunnhildur Hinriksdóttir
hsth@hsth.is | s. 896-3107