Category: General HSÞ Verkefna- og styrktarsjóður

HSÞ Verkefna- og styrktarsjóður

15. nóvember, 2025

Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar sinnum á ári og skulu umsóknir berast fyrir 15. maí vegna fyrri úthlutunar og fyrir 15. nóvember vegna seinni úthlutunar. Heimilt er að veita úr sjóðnum við fyrri úthlutun 50% af því fé sem í honum er ásamt 50% af tekjuafgangi síðasta árs og við síðari úthlutun því fjármagni sem eftir er í sjóðnum. Styrkupphæðir fara eftir fjármagnsgetu sjóðsins.

Hlekkur á síðu

View full calendar