Aksturssjóður HSÞ - umsóknir v/ vorannar 2020

Auglýst er eftir umsóknum í aksturssjóð HSÞ vegna æfinga á vorönn 2020. Umsóknir skulu berast fyrir 10. maí n.k.

Reglugerð sjóðsins og umsóknareyðublað má finna á heimasíðu HSÞ www.hsth.is/reglugerdir/. Þar er flipi með reglugerð aksturssjóðs og einnig flipi með hlekkjum á umsóknareyðublöð.