Auglýst er eftir umsóknum í Fræðslusjóð HSÞ. Umsóknarfrestur rennur út þann 15. nóvember.

Þá er minnt á að umsóknir í afreksmannasjóð geta borist hvenær árs sem er.

Umsóknareyðublöð og reglugerðir má finna á http://hsth.is/reglugerdir/