Aksturssjóður auglýsir - Minnt á Afreksmannasjóð

Opið er fyrir umsóknir í Aksturssjóð HSÞ vegna æfinga á haustönn 2020. Umsóknir berist í síðasta lagi 20. desember. Umsóknareyðublöð og reglugerð sjóðsins má finna á http://hsth.is/reglugerdir/

Þá er minnt á að hægt er að sækja í afreksmannasjóð HSÞ hvenær sem er ársins.