Ársþing HSÞ fer fram 26. febrúar

15. Ársþing HSÞ verður haldið á Grenivík þann 26. febrúar n.k.

Á dagskrá eru hefðbundin þingstörf auk þess sem kjöri íþróttamanns HSÞ verður lýst.

Tillögur sem liggja fyrir þinginu sem og ársskýrsluna má finna á https://hsth.is/thinggogn/

Héraðssamband Þingeyinga | Litlulaugaskóla | 650 Laugar
s. 896-3107 | hsth@hsth.is
kt. 580408-1330 | banki 1110-25-000252

Privacy Preference Center