Ágætu félagar,

Stjórn HSÞ tók rétt í þessu ákvörðun um að fresta ársþingi HSÞ í ljósi óvissunnar með covid-19. Þó svo að samkomubann hafi ekki verið sett á þykir stjórninni betra að vera ekki að stefna fólki saman og reyna þannig að stuðla að því að veiran berist síður á milli landshluta.

Stefnt er að þingi í byrjun maí, líklega 9. eða 10. maí, það fer þó örlítið eftir stöðu mála

Héraðssamband Þingeyinga | Litlulaugaskóla | 650 Laugar
s. 896-3107 | hsth@hsth.is
kt. 580408-1330 | banki 1110-25-000252

Privacy Preference Center