Þórshöfn 3

Æfingabúðir á Þórshöfn

Frjálsíþróttaráð HSÞ stóð fyrir sólarhrings æfingabúðum í frjálsum íþróttum  á Þórshöfn dagana 16.-17. janúar.  Við vorum 9 sem  lögðum  af stað frá Laugum með bíl frá Fjallasýn, 5 bættust við á Húsavík og 2 i Kelduhverfi. Ferðin austur gekk vel og fengum við góðar móttökur á Þórshöfn. Á Þórshöfn er stórt og mikið íþróttahús sem … Continue Reading ››
Lukkudýr smáþjóðaleikanna

Óskað eftir sjálfboðaliðum vegna Smáþjóðaleikanna

16. Smáþjóðaleikarnir verða settir í Laugardalnum í Reykjavík 1. júní nk. en keppnin stendur frá 2-6. júní. Þátttökurétt á Smáþjóðaleikunum eiga þjóðir með íbúatölu undir einni milljón. Hér má skoða fréttabréfið Smáþjóðaleikarnir 2015 Lukkudýr smáþjóðaleikanna Þessar þjóðir eru: Andorra, Ísland, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó og … Continue Reading ››
HSÞ forsíða

Aldarafmælisrit HSÞ er komið út

Nú er loksins komin úr prentsmiðjunni aldarafmælisrit HSÞ sem inniheldur sögu Ungmennasambands Norður Þingeyinga, Héraðssambands Suður Þingeyinga og Héraðssambands Þingeyinga. Skemmtileg bók með mikið af myndum úr starfinu. HSÞ forsíða Bókina er hægt að kaupa í Bókaverslun Þórarins á Húsavík, Selinu í Mýnatnssveit, Dalakofanum á Laugum, hjá Birni Ingólfssyni … Continue Reading ››
huginn brúnt og blátt

Héraðsmótið í skák verður 2. desember

Þriðjudaginn 2. desember verður héraðsmót HSÞ í skák fyrir 16 ára og yngri haldið í matsal Litlulaugaskóla í Reykjadal. Mótið hefst kl 16:00 og tefldar verða 5-6 umferðir eftir monrad-kerfi og verður umhugsunartíminn 10 mín á keppanda í hverri skák. Mótsgjald er 500 krónur á keppenda. Sérstök verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í þremur … Continue Reading ››
HSÞ

Umsóknir í Fræðslusjóð HSÞ

Nú er opið fyrir umsóknir úr Fræðslusjóði HSÞ. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. des. til skrifstofu HSÞ - undirritaðar af formanni viðkomandi félags. Reglur sjóðsins er að finna á heimasíðu HSÞ - sjá hérhttp://hsth.is/sjodir-og-styrkir/ Umsóknareyðublöð finnið þið hér  http://hsth.is/skjol/ Úr reglum sjóðsins:
2. grein Tilgangur sjóðsins er að auka menntun og þekkingu félaga innan HSÞ … Continue Reading ››