MÍ 2015

Íslandsmeistaramót í frjálsum íþróttum

MÍ 11-14 ára var haldið í Laugardalshöll 14.-15. febrúar sl. Tæplega 400 keppendur voru skráðir til leiks á mótið frá 16 félögum og samböndum um land allt. 8 keppendur fóru frá HSÞ á mótið.  Hafdís Inga Kristjánsdóttir 11 ára varð í 2. sæti í kúluvarpi og Natalía Sól Jóhannesdóttir  12 ára varð í 3. sæti … Continue Reading ››
Hópmynd af keppendum frá HSÞ

Stórmót ÍR fór fram um helgina

Metþátttaka var á 19. Stórmóti ÍR  var haldið í laugardalshöll 31. janúar og 1. Febrúar sl. Yfir 800 keppendur voru skráðir til leiks frá 32 félögum.   Mótið var haldið í 10. skipti í Laugardalshöll. Auk fjölmenns hóps barna og unglinga kepptu flestir okkar bestu frjálsíþróttamenn á mótinu. Hópmynd af … <a href=Continue Reading ››
Þórshöfn 3

Æfingabúðir á Þórshöfn

Frjálsíþróttaráð HSÞ stóð fyrir sólarhrings æfingabúðum í frjálsum íþróttum  á Þórshöfn dagana 16.-17. janúar.  Við vorum 9 sem  lögðum  af stað frá Laugum með bíl frá Fjallasýn, 5 bættust við á Húsavík og 2 i Kelduhverfi. Ferðin austur gekk vel og fengum við góðar móttökur á Þórshöfn. Á Þórshöfn er stórt og mikið íþróttahús sem … Continue Reading ››
Lukkudýr smáþjóðaleikanna

Óskað eftir sjálfboðaliðum vegna Smáþjóðaleikanna

16. Smáþjóðaleikarnir verða settir í Laugardalnum í Reykjavík 1. júní nk. en keppnin stendur frá 2-6. júní. Þátttökurétt á Smáþjóðaleikunum eiga þjóðir með íbúatölu undir einni milljón. Hér má skoða fréttabréfið Smáþjóðaleikarnir 2015 Lukkudýr smáþjóðaleikanna Þessar þjóðir eru: Andorra, Ísland, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó og … Continue Reading ››
HSÞ forsíða

Aldarafmælisrit HSÞ er komið út

Nú er loksins komin úr prentsmiðjunni aldarafmælisrit HSÞ sem inniheldur sögu Ungmennasambands Norður Þingeyinga, Héraðssambands Suður Þingeyinga og Héraðssambands Þingeyinga. Skemmtileg bók með mikið af myndum úr starfinu. HSÞ forsíða Bókina er hægt að kaupa í Bókaverslun Þórarins á Húsavík, Selinu í Mýnatnssveit, Dalakofanum á Laugum, hjá Birni Ingólfssyni … Continue Reading ››