Góður árangur hjá HSÞ á Unglingalandsmóti UMFí 2014

Þá er ný afstaðið Unglingalandsmót UMFÍ 2014 sem haldið var um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki. HSÞ átti 60 keppendur skráða, en 59 mættu til leiks á mótinu. HSÞ átti keppendur í fjölmörgum greinum: bogfimi, glímu, golfi, körfubolta, knattspyrnu, frjálsíþróttum, skák, stafsetningu, upplestri, eggjakökugerð, strandblaki og tölvuleik (FIFA). Flestir keppendur HSÞ voru í frjálsíþróttum eða 24. [caption id="attachment_389" … Continue Reading ››
Bogfimi umfí

Unglingalandsmótið hafið – Fjögur verðlaun í bogfimi

Keppendur frá HSÞ á unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer á Sauðárkrók, unnu til ferna verðlauna af sex í bogfimi í dag. Ásgeir Ingi Unnsteinsson varð unglingalandsmótsmeistari í eldri flokki, Jóhannes Friðrik Tómasson fékk silfur og Guðný Jónsdóttir brons. Pétur Smári Víðisson vann svo til bronsverðlauna í yngri flokki. Continue Reading ››
sumarleikar HSÞ 1

Sumarleikar HSÞ 2014

Sumarleikar HSÞ fóru fram á Laugavelli sl. helgi. Alls mættu 147 keppendur til leiks frá 9 félögum.  Það eru heldur færri keppendur en á undanförnum Sumarleikum sem skýrist af því að Gautaborgarleikar voru á sama tíma.  Gott veður var báða dagana þó heldur kaldara á sunnudeginum. Mótið gekk mjög vel fyrir sig … Continue Reading ››