Íþróttafélög þurfa að skrá raunverulega eigendur

Forráðamönnum íþrótta- og ungmennafélaga er nú skylt að skrá svokallaða raunverulega eigendur á vef Skattsins fyrir 1. mars næstkomandi. UMFÍ og ÍSÍ eru í samskiptum við skattstjóra um skráninguna. Við búumst við að fá svör við fullnægjandi skráningu um raunverulega eigendur íþrótta- og ungmennafélaga eftir helgi og munum þá senda forráðamönnum félaga hvernig á að bera sig að.  

Héraðssamband Þingeyinga | Litlulaugaskóla | 650 Laugar
s. 896-3107 | hsth@hsth.is
kt. 580408-1330 | banki 1110-25-000252

Privacy Preference Center